„Það er ótrúlega dýrmætt fyrir okkur að fá slíkan stuðning úr atvinnulífinu,“ segir Helgi Valur Harðarson, brautarstjóri byggingadeildar VMA, en í síðustu viku fékk deildin afhentar með formlegum hætti tvær vélar sem nýtast mjög vel í kennslu. Annars vegar er um að ræða standborvél sem byggingadeild fékk á síðasta ári og er gjöf frá þremur fyrirtækjum á Akureyri; FerroZink, KEA og ÁK smíði. Hins vegar fékk deildin afhenta bandsög sem FerroZink selur með rí...
Lesa meira