Heimsókn frá ESSVE

Heimsókn frá ESSVE Fyrr í vikunni fengum viđ heimsókn frá Birni Sjögreen sölu og útflutnings stjóra ESSVE í Svíţjóđ.

Fréttir

Heimsókn frá ESSVE

Jón Snorri og Björn Sjögreen
Jón Snorri og Björn Sjögreen

Fyrr í vikunni fengum við heimsókn frá Birni Sjögreen sölu og útflutnings stjóra ESSVE í Svíþjóð.

Björn leit fyrst við í Hafnarfirði og skoðaði verslunina þar  og fór yfir málin með Jóni Snorra og Aroni.

Því næst flugu Björn og Jón Snorri Norður og Elvar og Rannveig  sýndu honum Húðunina ,Smiðjuna ,Lagerinn og einnig  verslunina á Akureyri .

Ferrozink er með flestar festingavörur frá ESSVE td  Múrbolta ,Skrúfur ,Nagla,Múrlím og BMF járn svo eitthvað sé nefnt .

Björn kynnti fyrir okkur nokkrar nýungar og fór þar fremst í flokki ESSBOX taska fyrir skrúfur ,bolta  og marga fleiri hluti til að koma skikki á hlutina fyrir iðnaðarmenn. ESSVE ESSBOX

 Svćđi

Árstíg 6  |  600 Akureyri
Sími 460 1500  |  Fax 460 1501 
Álfhellu 12 - 14  |  221 Hafnarfirđi
Sími 533 5700  |  Fax 533 5705 
ferrozink@ferrozink.is    
kt.460289-1309 | vsk. 499