Mikil ánćgja međ samning viđ FerroZink fyrir nemendur byggingadeildar VMA

Mikil ánćgja međ samning viđ FerroZink fyrir nemendur byggingadeildar VMA Ţađ var hátíđ í bć í byggingadeildinni sl. miđvikudag ţegar kynnt var formlega

Fréttir

Mikil ánćgja međ samning viđ FerroZink fyrir nemendur byggingadeildar VMA

Nemendur međ kennurum og framkv.stj. FerroZink.
Nemendur međ kennurum og framkv.stj. FerroZink.

Ţađ var hátíđ í bć í byggingadeildinni sl. miđvikudag ţegar kynnt var formlega samkomulag FerroZink og VMA um fatnađ og öryggisbúnađ fyrir nemendur byggingadeildar.

Sá pakki sem um rćđir felur í sér öryggishjálm, gleraugu, heyrnahlífar, tvo boli, jakka, smíđabuxur, smíđavesti, öryggisskó og öndunargrímu. Listaverđ á ţessum heildarpakka er um hundrađ ţúsund krónur en međ ríflegum afslćtti FerroZink og niđurgreiđslu VMA sem nemur 19 ţúsund krónum á hvern nemanda greiđir hver nemandi kr. 17.952 kr. fyrir framangreindan fatnađ og öryggisbúnađ.

Af ţessu tilefni voru auk nemenda og kennara í byggingadeildinni mćttir fulltrúar Ferro Zink, skólameistari og ađstođarskólameistari VMA og fyrrverandi kennarar viđ byggingadeild VMA.

Einn af ţeim ţáttum sem lögđ er gríđarleg áhersla á í byggingadeildinni, sem og öđrum deildum VMA, eru öryggismálin. Í byggingadeildinni er nemendum skylt ađ nota viđeigandi persónuhlífar viđ vinnu inni á verkstćđi, í portinu fyrir utan skólann og heimsóknum nemenda á vinnusvćđi í ferđum á vegum skólans.

Í tilefni dagsins var viđstöddum bođiđ upp á grillađar pylsur og í samstarfi viđ Slökkviliđ Akureyrar kynnti FerroZink fallvarnabúnađ sem nemendur á ţriđju önn kynntu sér og fengu ađ prófa.

Helgi Valur Harđarson, brautarstjóri byggingargreina í VMA, sagđi í ávarpi af ţessu tilefni ađ um sjötíu nemendur vćru nú í dagskóla í byggingadeildinni auk nemenda sem vćru á samningi og kćmu í skólann eftir áramót. Helgi sagđi ríkja mikla ánćgju međ samstarf skólans viđ FerroZink á Akureyri. „Ţađ er okkur kennurum og nemendum mikiđ kappsmál ađ huga vel ađ öryggismálum og viđ viljum vera í fararbroddi í ţeim efnum. Ţess vegna er ţađ afar mikilvćgt ađ nemendum standi til bođa ađ fá ţennan búnađ á mjög góđu verđi og fyrir ţađ erum viđ afar ţakklát,“ sagđi Helgi Valur.

Reynir Eiríksson, framkvćmdastjóri FerroZink, sagđi ađ ţetta samstarf viđ VMA vćri fyrirtćkinu mikiđ ánćgjuefni. „Ţađ er okkur ánćgjuefni ađ taka ţátt í ţví ađ auka öryggi ykkar nemenda og ţiđ kynnist ţví hvernig ţiđ eigiđ ađ vera búnir ţegar ţiđ fariđ út á vinnumarkađinn. Vinnuslysin gera ekki bođ á undan sér og ţađ skiptir gríđarlegu máli ađ vera alltaf rétt búin í vinnunni. Viđ teljum okkur hafa góđar vörur ađ bjóđa og viđ erum mjög ánćgđ međ ţetta samstarf viđ Verkmenntaskólann. Ég er nokkuđ viss um ađ skólinn er til fyrirmyndar á landsvísu í ţessum efnum. Viđ horfum til ţess ađ eiga áfram gott samstarf viđ VMA og munum leggja okkur fram um ađ styrkja ykkur nemendur og skólann eins og okkur er unnt međ vörum og öđru slíku. Ţađ höfum viđ veriđ ađ gera undanfarin ţrjú ár og ţađ er afar ánćgjulegt hvernig til hefur tekist,“ sagđi Reynir.

Benedikt Barđason, skólameistari VMA, sagđi skólanum mjög mikilvćgt ađ eiga gott samstarf viđ atvinnulífiđ og í ţeim efnum ćtti hann einstaklega farsćlt starf viđ FerroZink sem birtist í ţessum samningi um sölu á fatnađi og öryggisbúnađi fyrir nemendur byggingadeildar á mjög hagstćđum kjörum og ţađ sama hefđi fyrirtćkiđ gert gagnvart nemendum á málmiđnađarbraut VMA fyrr á önninni. „Samstarf okkar viđ FerroZink hefur veriđ til algjörrar fyrirmyndar,“ sagđi Bendikt og gat ţess ađ öryggismálin vćri aldrei tekin nćgilega föstum tökum. Fyrir stuttu hefđi hann veriđ á fundi stjórnenda starfsnámsskóla og ţar hefđi komiđ fram ađ í janúar nk. verđi eina vika helguđ öryggismálum í öllum ţessum skólum. „Ef ţiđ ćtliđ ađ starfa lengi í ţessari starfsgrein ţurfiđ ţiđ ađ fara vel međ ykkur og ţá eru öryggismál og vinnuvernd lykilatriđi,“ sagđi Benedikt og beindi orđum sínum til nemenda í byggingadeild.

Grein: Óskar Ţór Halldórsson: https://www.vma.is/is/skolinn/frettir/mikil-anaegja-med-samning-vid-ferro-zink-um-fatnad-og-oryggisbunad-fyrir-nemendur-byggingadeildar


Svćđi

Árstíg 6  |  600 Akureyri
Sími 460 1500  |  Fax 460 1501 
Álfhellu 12 - 14  |  221 Hafnarfirđi
Sími 533 5700  |  Fax 533 5705 
ferrozink@ferrozink.is    
kt.460289-1309 | vsk. 499