Öflugur stuðningur við byggingadeildina

Öflugur stuðningur við byggingadeildina „Það er ótrúlega dýrmætt fyrir okkur að fá slíkan stuðning úr atvinnulífinu,“ segir Helgi Valur Harðarson,

Fréttir

Öflugur stuðningur við byggingadeildina

„Það er ótrúlega dýrmætt fyrir okkur að fá slíkan stuðning úr atvinnulífinu,“ segir Helgi Valur Harðarson, brautarstjóri byggingadeildar VMA, en í síðustu viku fékk deildin afhentar með formlegum hætti tvær vélar sem nýtast mjög vel í kennslu. Annars vegar er um að ræða standborvél sem byggingadeild fékk á síðasta ári og er gjöf frá þremur fyrirtækjum á Akureyri; FerroZink, KEA og ÁK smíði. Hins vegar fékk deildin afhenta bandsög sem FerroZink selur með ríkulegum afslætti.  Lesa meira


Svæði

Árstíg 6  |  600 Akureyri
Sími 460 1500  |  Fax 460 1501 
Álfhellu 12 - 14  |  221 Hafnarfirði
Sími 533 5700  |  Fax 533 5705 
ferrozink@ferrozink.is    
kt.460289-1309 | vsk. 499