Skilmálar

  Almennt Ferro Zink hf er heildsala með stál og verslun með fjölbreytt úrval af rekstrarvörum fyrir iðnað. Það er einfalt og hagkvæmt ad versla hjá

Skilmálar

 

Almennt

Ferro Zink hf er heildsala með stál og verslun með fjölbreytt úrval af rekstrarvörum fyrir iðnað. Það er einfalt og hagkvæmt ad versla hjá okkur. Þú byrjar á því að finna þá vöru sem þú óskar eftir, og setur í körfu. Pöntunin er komin í gegn um leið og greiðsla hefur borist fyrir það sem pantað var. Sé vara uppseld munum við hafa samband.

 

Hafa samband

Sendið okkur línu á ferrozink@ferrozink.is

 

Netverð (verð)

Öll verð í netversluninni eru með 24% virðisaukaskatti(VSK). Vinsamlegast athugaðu að verðið í netversluninni getur breyst án fyrirvara vegna rangra verðupplýsinga eða prentvilla.

 

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

 

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Greiðslukvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt eftir að varan er móttekin eins fljótt og auðið er í síðasta lagi 30 dögum síðar. Endursending vara er á ábyrgð og kostnað kaupanda, nema viðskiptavinur hafi fengið rangar/skemmdar vörur afhentar. Ef þið viljið skila/skipta vörum eða hafið fengið rangar vörur afhentar, er ykkur velkomið að hafa samband við ferrozink@ferrozink.is

Um skilafrest gilda lög nr 46/2000 um húsgöngu og fjarsölusamninga.

 

Ábyrgðarskilmálar

Lög nr 50/2000

 

Höfundaréttur og vörumerki

Allt efni á vefsvæði Ferro Zink hf s.s. texti, grafík, lógó og myndir eru eign Ferro Zink hf. Önnur notkun, t.d. afritun, breytingar, dreifing, sending, endurdreifing eða önnur notkun er bönnuð nema með skriflegu leyfi frá Ferro Zink hf

 

Greiðslumöguleikar

Hægt að greiða með greiðslukortum frá Visa, Eurocard / Mastercard og Amex. Þegar þú hefur valið þær vörur sem þú vilt versla, þá setur þú þær í körfuna og fyllir síðan út  persónulegar upplýsingar þínar. Því næst velur þú greiðslumátann, skráir inn númer og gildistíma greiðslukortsins. 
Síðan 3ja stafa öryggisnúmer sem er á bakhlið kortsins. Gakktu úr skugga um að allar upplýsingar séu réttar áður en þú smellir á að ljúka kaupum. Fjárhæðin gjaldfærist sama dag og pöntunin er send til viðskiptavinarins. Greiðslan fer fram í gegnum örugga greiðslusíðu Borgunar

Afhending og Sendingarkostnaður
Við sendum hvert á land sem er. Sendingarkostnaður leggst við vöruverðið  Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Pakkar eru sendir með Landflutningum eða Póstinum, einnig er hægt að sækja vörurnar til okkar.

Svæði

Árstíg 6  |  600 Akureyri
Sími 460 1500  |  Fax 460 1501 
Álfhellu 12 - 14  |  221 Hafnarfirði
Sími 533 5700  |  Fax 533 5705 
ferrozink@ferrozink.is    
kt.460289-1309 | vsk. 499