Flýtilyklar
Vettlingar
Vinnuvettlingar Guide 13w
Vettlingar Guide 13w alhliða vinnuvettlingar.
Vinnuvettlingar Guide 13w - 4.211 kr.
Vinnuvettlingar Guide 13w - 0 kr.
Vinnuvettlingar Guide 13w - 0 kr.
Vinnuvettlingar Guide 13w - 0 kr.
Nánari upplýsingar
Vettlingar Guide 13w níðsterkir og flísfóðraðir alhliða vinnuvettlingar úr byltingarkenndu Serino Pu efni í lófa með mikið grip.
Guide 13w er vind- og vatnsvarinn og má þvo við 40° hita.
Staðall EN 388 og Cat.2
Guide fékk Red Dot hönnunar og vöruþróunarverðlaunin 2013.
Red Dot hönnunar og vöruþróunar verðlaunin eru stærstu og ein eftirsóttustu hönnunar verðlaun í heimi og þar leiða saman hesta sína 1860 fyrirtæki frá 54 löndum með yfir 4600 vörutegundir.
Verðlaunahafar undanfarinna ára í þessum flokki eru BMX, BMW M5 og VOLVO.
Þessir vettlingar eru allir með nýju og byltingarkenndu Durable Serino PU lófaefni sem sem er níðsterkt en mjög lipurt. Vettlingarnir er flísklæddir og formótaðir til að þeir passi sem best að höndum notenda.