Fara í efni

Valmont® Structures

 

Leiðtogi í innviðalausnum
Innviðir eru flóknir. Á sama hátt og vistkerfi heldur utan um virkni skógar, eru innviðir undirstaða þess að samfélög vaxa og þróast. Göngustígar, umferðarljós og vegamerki hafa öll einstök innviðahlutverk. Þegar þau eru sameinuð auðvelda þau flæði umferðar. Sama gildir um lestakerfi sem flytja fólk á skilvirkan hátt um borgina og leiðarvísarkerfi sem hjálpa því að finna stöðvar. Jafnvel eitthvað svo einfalt eins og íþróttaviðburður krefst lýsingar á bílastæðum, ljósa til að lýsa upp göngustíga í kringum völlinn og svo öflugra flóðljósa fyrir aðalviðburðinn.

Enginn skilur innviði betur en Valmont® Structures. Innviðalausnir okkar eru þær víðtækustu í greininni. Ennfremur erum við best í því sem við gerum. En þú þarft ekki að trúa okkur. Skoðaðu vefsíðuna okkar og sjáðu með þínum eigin augum.

- Ljósastaurar og ljósamöstur

- Fjarskiptamöstur

- Umferðarinnviði

- Orkudreifing

- Fjöldasamgöngur / Mass Transit

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:

Steinar Magnússon
Framleiðslustjóri- Production Manager
B.S Mechanical Engineer
Sími: 460 1500 Fax: 460 1501 Dir +354 460 1524
Póstfang : steinar@ferrozink.is