Fara í efni
Vörunúmer: 7-LU86100302

Hefti 140/10 2000stk

Verðm/vsk
1.798 kr.
Framleiðandi Rapid
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
1.798 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Uppselt
Senda fyrirspurn
Hefti frá Rapid.
Gæða hefti með mikilli festingargetu.
Hentar fyrir einangrunarefni, þunna plastfilmu, bylgjupappa og teppi.
Heftið er galvanizerað og nákvæmnisskorið til að ná sem bestum innslætti meðan á notkun stendur.

Breidd: 10,6mm
Lengd: 10,0mm
Þykkt: 1,3mm

2000stk í pakka