Fara í efni
Vörunúmer: 7-LU204492037

Kapalkefli 25m H07RN 3G2,5

Verðm/vsk
40.860 kr.
Framleiðandi Grunda
Verðm/vsk
40.860 kr.
Öglugt kapalkefli frá Grunda.
Með fastri miðju og mjög sterkum standi.
Með sjálflokandi lokum á innstungum.
Föst miðja sem snýst ekki þegar kapallinn er dregin af keflinu.
Tengdar kaplar munu því ekki flækjast.
Tromma úr höggþolnu plasti.
Trommubremsa.
Einkaleyfisbundið vinnuvistfræðilegt grip, búið kapalstýringu til að auðvelda spólun/afspólun kapals.
Samþykkt til notkunar utandyra.
Gerð kapals: H07RN-F
Flokkur:IP44
Spenna: 230V
Kapalvídd: 3G2,5
Lengd kapal: 25m
Litur: Svart
Álag upprúllað max: 1200W
Álag rúllað út max: 3200W
Ofhitnunarvörn: Já
Ytra þvermál: 280mm