Fara í efni

Verðbreyting zinkhúðun

Við hjá Ferro Zink höfum verið að reyna að halda aftur af verðhækkunum eins og mögulegt er en við breyttum síðast verðskrá í apríl 2022. Verð á zinki hefur því miður hækkað síðan þá og launaþróun er eins og flestir þekkja.

Við þurfum því að hækka gjaldskránna í zinkhúðun hjá okkur frá og með 19. Júní 2023.

Hækkunin er á bilinu 10-20%, vinnuliðir hækka meira en efnisliðir. Að jafnaði er hækkunin um 11 % yfir verðskránna í heild sinni, þar sem efnisliðir vega þyngra í heildina.