Fara í efni
Vörunúmer: 7-LU243562709

Holusög / Dósabor 56mm DC-51 Bi-metal

Verðm/vsk
3.684 kr.
Framleiðandi Luna
Verðm/vsk
3.684 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Uppselt
Senda fyrirspurn
Holusögu DC-51 Bi-metal frá Luna.
Með hágæða háhraða stáltönnum með miklu cobalt innihaldi, sveigjanlegu verkfærastáli á hryggnum.
Þetta veitir meiri slitþol og aukið hitaþol.
Hentar vel til að saga stál, ryðfrítt stál, tré og plast.
Sagardýpt 51mm