Fara í efni
Vörunúmer: 7-AIRFL44 36

Öryggisskór Airtox FL44

Verðm/vsk
42.900 kr.

FL44 frá Airtox er alhliða og léttur öryggisskór með StyroSoft sóla.

Skórinn er með Whitelayer® naglavörnina.
Efnið var upphaflega þróað í Bandaríkjunum sem verkefni fyrir bandarísku úrvals hermennina, Navy Seals, sem kröfðust skotheldra vesta sem voru sérstaklega létt og sveigjanleg.
Whitelayer® er einstaklega sveigjanlegt og á sama tíma sterkara en stál.
Whitelayer® naglavörnin í FL44 vegur aðeins 32 grömm og er því 55% léttari í samanburði við aðrar naglavarnir úr textíl.
Efnið er líka mjög sveigjanlegt, andar og er rakaflytjandi. 

Framleiðandi Airtox
Nafn Öryggisskór Airtox FL44 36
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 1
Skóstærð
36

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 37
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 2
Skóstærð
37

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 38
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 4
Skóstærð
38

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 39
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 3
Skóstærð
39

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 40
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 5
Skóstærð
40

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 41
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 6
Skóstærð
41

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 42
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 6
Skóstærð
42

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 43
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 7
Skóstærð
43

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 44
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 1
Skóstærð
44

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 45
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 8
Skóstærð
45

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 46
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 5
Skóstærð
46

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 47
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 5
Skóstærð
47

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 48
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 5
Skóstærð
48

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 49
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 1
Skóstærð
49

Nafn Öryggisskór Airtox FL44 50
Verð
Verðm/vsk
42.900 kr.
Birgðir 1
Skóstærð
50

Verðm/vsk
42.900 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Uppselt
Senda fyrirspurn
FL44 frá Airtox er alhliða og léttur öryggisskór með StyroSoft sóla.

Skórinn er með Whitelayer® naglavörnina.
Efnið var upphaflega þróað í Bandaríkjunum sem verkefni fyrir bandarísku úrvals hermennina, Navy Seals, sem kröfðust skotheldra vesta sem voru sérstaklega létt og sveigjanleg.
Whitelayer® er einstaklega sveigjanlegt og á sama tíma sterkara en stál.
Whitelayer® naglavörnin í FL44 vegur aðeins 32 grömm og er því 55% léttari í samanburði við aðrar naglavarnir úr textíl.
Efnið er líka mjög sveigjanlegt, andar og er rakaflytjandi.

FL44 skórinn er 100% málmlaus og með nýja StyroSoft sólanum.
StyroSoft býður upp á óvenju mikla mýkt og dempun.

Yfirborðið er úr vegan leðri sem býður upp á minni þyngd, öndun og vatnsfráhrindandi eiginleika.

ESD
ESB staðall: EN ISO 20345 S3 SRC ESD HRO

Eiginleikar:
WHITELAYER® naglavörn
Styresoft sóli
Létt vegan leður
COOL&ME® rakastjórnun
AIRTOX PRO snjallreimur
TPA-Plast létt táhetta
Breitt skandinavísk form
Olíu, sýru og eldsneytisþolinn sóli
Hitaþolinn 300°C NRT gúmmísóli