Karfan er tóm.
Þægileg og stillanleg höfuðbönd grímunnar eru fest við
skermarammann og við útöndunarlokana, sem ásamt
stórri kúptri hvirfilplötu á þátt í því að hún er þægileg,
örugg og passar vel. Kúlulaga skermur með afar gleiðu
sjónsviði. Grímuna má nota annaðhvort sem síubúnað
ásamt síum frá Sundström eða sem köfunarloftsbúnað
með stöðugu loftflæði ásamt SR 307-þrýstiloftsaukabú-
naði.
SR 200 má einnig nota sem andlitshlíf ásamt viftueiningu
frá Sundström, SR 500 eða SR 700. Haldari fyrir forsíu
fylgir með. SR 200 heilgrímur ásamt SR 500 EX-viftu hafa
verið samþykktar til notkunar í hugsanlega sprengifimu
umhverfi. Best geymt í kassa SR 344 eða geymslupoka
SR 339-1 eða SR 339-2.