Fara í efni
Vörunúmer: 7-SK553329110

Gasgríma SR900 S nær yfir munn og nef

Verðm/vsk
7.464 kr.

SR 900 hálfgríman er gerð úr hitadeigu gúmmílíki (TPE) og
pólýprópýleni (PP) og kemur í þremur stærðum, S, M og L.
Gríman er búin tveimur útöndunarlokum, sem tryggir afar
lága útöndunarmótstöðu. Hlífar lokans með skilrúmum
vernda útöndunarhimnuna gegn ryki og málningarúða á
skilvirkan hátt. Efnið og litarefnið í meginhluta grímunnar
er samþykkt af FDA fyrir matvæli, sem lágmarkar hættu á
snertiofnæmi. Þægileg og stillanleg höfuðbönd grímunnar eru hönnuð sem
V-laga lykkja og eru með stóra kúpta hvirfilplötu, sem á þátt
í því að hún er þægileg, örugg og passar vel.

Framleiðandi Sundstöm
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
7.464 kr.
Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Til á lager
Senda fyrirspurn