Fara í efni
Vörunúmer: 7-SK553300393

Sía SR299-2ABEK1-HG-P3

Verðm/vsk
5.876 kr.

SR 299-2 er blönduð sía sem samanstendur af gassíu í Flokki 1 og agnasíu í Flokki 3.
Sían er hönnuð til notkunar í heil- og hálfgrímum Sundström.
Sían er af gerðinni ABEK1-Hg-P3 R og veitir vernd gegn eftirfarandi gerðum gastegunda, reyks og agna:
Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C.
Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór,brennisteinsvetni og vetnissýaníði.
Gegn E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði.
Gerð K ver gegn ammóníaki og tilteknum amínum, eins og etýlendíamíni.
Gerð Hg ver gegn kvikasilfursgufum.
Viðvörun. Hámarksnotkunartími 50 tímar.
Gerð P3 R* ver gegn öllum gerðum mengunar á agnaformi, t.d. ryki,
úða og gufum.
* R (endurnotanlegt): Sían er ætluð til lengri notkunar en á einni vakt

Framleiðandi Sundstöm
Hægt að slá inn magn
Verðm/vsk
5.876 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Til á lager
Senda fyrirspurn