Gassían SR 315 Flokki 1 er hönnuð
til notkunar með hálf- og heilgrímum
frá Sundström. Sían er af gerðinni
ABE og veitir vernd gegn eftirfarandi
tegundum af gasi og gufum:
Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum,
með suðumark > +65°C.
Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór,
brennisteinsvetni og vetnissýaníði.
Gerð E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og
brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði.
Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R
til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.
Nánar á heimasíðu framleiðanda