Fara í efni
Vörunúmer: 5-ES 62511

Borskrúfa 4,2x13 RG HEX1/4"" DIN 7504 Form K 1000stk

Verðm/vsk
6.563 kr.
Framleiðandi Essve
Verðm/vsk
6.563 kr.
Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Uppselt
ESSVE borskrúfan er hönnuð til að sameina tvö eða fleiri fleti innandyra.

Lýsing
Skrúfan er framleidd úr hertu kolefnisstáli með rafgalv yfirborðsmeðferð.
Hún er búinn sexkantshaus og Philips krosshaus Ph2.
Skrúfan er sjálfborandi.

Samsetning
Ráðlagður snúningur: 1400-2500/rpm