Fara í efni
Vörunúmer: 7-SK012220033

Fallvarnarsett 15m Worker Roofer

Verðm/vsk
81.020 kr.
Framleiðandi Cresto
Verðm/vsk
81.020 kr.
Cresto Worker Roofer fallvarnarsett.
Þegar unnið er á þökum er mikilvægt að skapa réttar aðstæður til að vinna á öruggan hátt.
Fallvarnarsettið okkar Worker Roofer er hentugt fyrir vinnu á þökum.
Settið inniheldur Worker Base fallvarnarbelti, 15 metra stillanlega fallvarnarlínu og akkerisól, allt pakkað í sterka tösku.
Worker úrvalið okkar er vörur á viðráðanlegu verði með miklum gæðum og þægindum.
Með Worker færðu vörur með mikil gæði og langan endingartíma sem veita öryggi þegar unnið er í hæð.