Fara í efni
Vörunúmer: 7-ES163208 05

Rúlluvír 0,8mm 5kg 316LSi Autorod

Verðm/vsk
28.970 kr.

OK Autorod 316LSi frá Esab.
Massífur ryðfrír rúlluvír fyrir allt venjulegt ryðfrítt stál.(18% Crome, 12% Nikkel, 3% Molybden.)
OK Autorod hefur gott almennt tæringarþol, og mjög gott tæringarþol í súru umhverfi.
Blöndunin hefur lágt kolefnisinnihald.
Hærra sílikoninnihald bætir suðueiginleika.
Er mikið notað í efna og matvælaiðnaði sem og í skipasmíði og ýmiss konar byggingarmannvirkjum.

Straumgerð DC+

Framleiðandi Esab
Verðm/vsk
28.970 kr.
Akureyri
Til á lager
Hafnarfjörður
Uppselt
Senda fyrirspurn
OK Autorod 316LSi frá Esab.
Massífur ryðfrír rúlluvír fyrir allt venjulegt ryðfrítt stál.(18% Crome, 12% Nikkel, 3% Molybden.)
OK Autorod hefur gott almennt tæringarþol, og mjög gott tæringarþol í súru umhverfi.
Blöndunin hefur lágt kolefnisinnihald.
Hærra sílikoninnihald bætir suðueiginleika.
Er mikið notað í efna og matvælaiðnaði sem og í skipasmíði og ýmiss konar byggingarmannvirkjum.

Straumgerð DC+

Flokkanir:
EN ISO 14343-A : G 19 12 3 L Si
SFA/AWS A5.9 : ER316LSi
Verkefnisnúmer: ~1.4430
Samþykki:
CE: EN 13479
CWB: ER316LSi
DB: 43.039.05
DNV-GL: VL 316 L (M13)
VdTÜV: 04268
NAKS/HAKC : 0,8-1,2 mm