Fara í efni
Vörunúmer: 1-100000

LJÓSASTAURAR - UPPLÝSINGAR

 FERRÓ ZINK ER MEÐ ÞRJÁR LÍNUR AF LJÓSASTAURUM, sjá nánari lýsingu hér að neðan.

Ekki hika við að hafa samaband ef þú vinnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar eða þarft tilboð í staura eða tengda vöru á ferrozink@ferrozink.is.
Einnig má hafa samband í síma 460-1500 fyrir Ferro Zink Akureyri og 533-5700 fyrir Ferro Zink Hafnarfirði.

Hér að neðan eru svo helstu upplýsingar um staurana á PDF formi.
 

Akureyri
Uppselt
Hafnarfjörður
Uppselt

LÍNA A:
Bolir eru til í þremur lengdum, 8.0, 10.0 og 12.0m. Á bolina eru settir armar fyrir annað hvort eitt eða tvö ljós. Staurarnir eru í öllum tilfellum heitzinkhúðaðir.

LÍNA B:
Kónískir staurar eru til í sex lengdum, 3.2, 4.0, 5.0, 6.3, 8.0, 10.0 og 12m. Ljósabúnaður festist ýmist beint á staurinn eða á toppa sem eru hannaðir með það í huga að halda uppi ljósabúnaði. Topparnir eru í öllum tilfellum 60,3mm að utanmáli og passa þannig ljósin beint á toppana.

LÍNA C:
Þrepaðir staurar eru í fimm lengdum. Tví-þrepaðir eru til í lengdunum 3.15 og 4.0m og þrí-þrepaðir í lengdunum 4.0, 5.0 og 6.0m. Toppar og frágangur á ljósabúnaði er með sama móti og á öðrum staurum.

Algengast er að staurarnir séu grafnir í jörðu en við bjóðum þó einnig upp á ljósastaura á flans til að bolta niður í steypu. Allir staurar frá okkur eru heitzinkhúðaðir.